Fara í efni  

Bođiđ upp á heilsufarsmćlingar í VMA í dag

Bođiđ upp á heilsufarsmćlingar í VMA í dag
Blóđsykur og -ţrýstingur verđur mćldur.

Í dag, ţriđjudaginn 12. febrúar, verđur efnt til svokallađs GoRed dags í VMA ţar sem nemendum og starfsfólki skólans verđur bođiđ upp á heilsufarsmćlingar - mćldur verđur blóđţrýstingur og blóđsykur. Konur eru sérstaklega hvattar til ţátttöku en GoRed er ţekkt í Bandaríkjunum og vísar til átaks ţar í landi til ađ frćđa konur um áhrifaţćtti og einkenni hjarta- og ćđasjúkdóma. Hér á landi sem og víđa annars stađar í hinum vestrćna heimi eru hjarta- og ćđasjúkdómar algengasta dánarorsök kvenna.

Ţó svo ađ GoRed vísi fyrst og fremst til átaks í ađ hvetja konur til ţess ađ fylgjast vel međ blóđsykri og blóđţrýstingi skal ţađ undirstrikađ ađ allir nemendur og starfsmenn VMA eru eindregiđ hvattir til ţess ađ nýta sér ţessa endurgjaldslausu ţjónustu. Fyrir bćđi unga og ţá sem eldri eru er ţađ mikiđ og nauđsynlegt öryggismál ađ fylgjast vel međ ţví ađ blóđsykurinn og blóđţrýstingurinn sé í réttu horfi.

Ţetta átak er haldiđ í samvinnu sjúkraliđabrautar VMA, Háskólans á Akureyri (hjúkrunarfrćđinemar í HA koma í skólann og mćla) og Hjartaverndar Norđurlands. Mćlingarnar verđa í stofu C-09 kl. 09:30 - 13:30.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00