Fara í efni  

Blóđbankinn í leit ađ nýjum blóđgjöfum í VMA

Blóđbankinn í leit ađ nýjum blóđgjöfum í VMA
Ţađ er alltaf mikil ţörf fyrir nýja blóđgjafa.

 

Í dag kl. 11:30 til 13:00 verđa fulltrúar frá Blóđbankanum í Gryfjunni í leit ađ nýjum blóđgjöfum. Einnig verđa sjúkraliđanemar í Gryfjunni og bjóđa upp á mćlingu á blóđţrýstingi og blóđsykri. Ţetta er huti af ţemadögum í VMA í ţessari viku sem eru tileinkađir heilsueflandi framhaldsskóla.

Ţađ ţarf ekki ađ fara um ţađ mörgum orđum ađ afar mikilvćgt er fyrir Blóđbankann ađ fjölga blóđgjöfum og ekki síst vill bankinn fá ungt og heilsuhraust fólk til ţess ađ gefa blóđ. Íslendingum fjölgar og vegna sívaxandi ferđamannastraums til landsins eru nú mun fleiri á landinu á degi hverjum en voru fyrir nokkrum árum síđar. Sem aftur ţýđir ađ stóraukin ţörf er fyrir blóđ til ţess ađ grípa til ef eitthvađ ber út af. Blóđbankinn hefur ađ undanförnu veriđ á ferđ í framhaldsskólum landsins í leit ađ nýjum blóđgjöfum og nú er komiđ ađ VMA. Full ástćđa er til ţess ađ hvetja nemendur VMA til ţess ađ bregđast vel viđ og hitta fulltrúa Blóđbankans ađ máli í Gryfjunni í dag, gefa blóđ og skrá sig sem blóđgjafa.

Á heimasíđu Blóđbankans segir m.a. eftirfarandi um starfsemi Blóđbankans, sem er bćđi međ starfsemi í Reykjavík og á Sjúkrahúsinu á Akureyri:

Hlutverk Blóđbankans er ađ veita örugga blóđbankaţjónustu á landsvísu.

Einnig veitir Blóđbankinn ţjónustu vegna fruma og vefja, líffćraflutninga og stofnfrumumeđferđar.

Blóđbankinn stuđlar ađ nýjungum og framförum međ kennslu og rannsóknum á sínu starfssviđi og međ samstarfi viđ erlenda og innlenda ađila.

Blóđbankinn hefur mikilvćgu hlutverki ađ gegna varđandi kynningu og frćđslu til almennings og blóđgjafa um blóđbankastarfsemi.

Og ekki síđur er ástćđa til ađ hvetja nemendur til ţess ađ nýta sér ađ fara í blóđţrýstings- og blóđsykursmćlingu hjá sjúkraliđanemum. 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00