Fara í efni

Bleikur dagur í VMA

Á matvælabrautinni var allt í bleiku í dag - Ari Hallgrímsson, Íris Björk Hafþórsdóttir og Steinunn …
Á matvælabrautinni var allt í bleiku í dag - Ari Hallgrímsson, Íris Björk Hafþórsdóttir og Steinunn Heba Finnsdóttir. Mynd: Hilmar Friðjónsson.

Auðvitað var bleiki liturinn áberandi í dag í VMA á Bleika deginum, en hann er haldinn í því skyni að lýsa upp skammdegið í bleikum ljóma til að sýna stuðning í verki við allar konur sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur þeirra.

Hilmar Friðjónsson kennari var með myndavélina á lofti til þess að varðveita bleik augnablik í skólanum í dag.