Fara efni  

Bli dagurinn dag

dag, 9. aprl, er Bli dagurinn, sem er dagur einhverfunnar. tilefni dagsins eru allir hvattir til ess a klast blum ftum og fagna fjlbreytileikanum hinu mannlega litrfi. Bli dagurinn er jafnan haldinn hr landi sem nst aljlegum degi einhverfu, sem er 2. aprl.

Styrktarflag barna me einhverfu ber nafni Blr aprl og var a stofna fyrir tta rum. Fr byrjun hefur markmi flagsins veri a stula a frslu og vitundarvakningu um mlefni barna me einhverfu.

Hva er einhverfa?
heimasu Einhverfusamtakanna er a finna tarlegar upplsingar um einhverfu:

Einhverfa tengist venjulegum taugaroska. Hn birtist v hvernig einstaklingur skynjar sig sjlfan og verldina, samskipti vi ara og myndar tengsl vi flk og umhverfi. Einhverfa er yfirleitt mefdd og kemur fram barnsku. Hn er lk hj flki, allt eftir aldri, roska og frni en er til staar t vina. Einhverfueinkenni eru annig breytileg eftir einstaklingum, bi hva varar fjlda og styrk og v er tala um einhverfurf.

Einhverfa er ekki sjkdmur. Greining byggist v a meta upplifun og vibrg einstaklingsins vi umhverfi snu lkum astum. Upplsingar um roska- og hegunarsgu eru einnig mikilvgar. Vi greiningu einhverfu er stust vi aljlegar skilgreiningar. Ef einkenni n tilteknum vimium er tala um einhverfu ea raskanir einhverfurfi. Aspergersheilkenni telst til einhverfurfsins. Algengt er a brn og fullornir einhverfurfi su me msar meraskanir eins og kva, unglyndi, ADHD ea flogaveiki.

Einhverfueinkenni birtast lkan htt hj einstaklingum en eru skilgreind sem skoranir flagslegum samskiptum samt endurtekningarsamri hegun og afmrkuu hugasvii. Einhverfan getur engu a sur veri styrkleiki ef vikomandi mtir skilningi og fr einstaklingsmiaan stuning og getur annig ntt hfileika sna og srkunnttu til a n rangri. ekking annarra v hvernig einstaklingur einhverfurfi upplifir umhverfi sitt er afar mikilvg, samt v a alaga athafnir og astur a rfum vikomandi. Margir einhverfir eiga erfitt me a vinna r skynreitum, tta sig illa skrifuum flagslegum reglum og urfa a eya mikilli orku a skilja hva arir tlast til af eim.

Flk einhverfurfi er ekki llum tilvikum fatla. Ftlun verur til samspili einstaklings, frni hans og umhverfis. msir ttir eins og flagslegar astur, vihorf, lg og reglugerir, agengi a jnustu, tkifri til nms, atvinnu og flagslfs skipta miklu fyrir virka tttku flks einhverfurfi samflaginu. Ef ekking einhverfu er ekki fyrir hendi og einstaklingur einhverfurfi fr ekki vieigandi stuning hefur a yfirleitt neikv hrif heilsu og lfsgi.

Orsakir einhverfu eru ekki ekktar en rannsknir benda til ess a um s a ra samspil erfa og umhverfis n ess a vita s nkvmlega hvaa ttir a eru. Algengi einhverfu er yfir 1% og engar vsbendingar eru um a tni fari lkkandi. a ir a eitt af hverjum 83 brnum a lgmarki greinist einhverfurfi. Minna er vita um algengi einhverfu hj fullornum.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.