Fara í efni  

Björg Eiríksdóttir bćjarlistamađur Akureyrar 2018

Björg Eiríksdóttir bćjarlistamađur Akureyrar 2018
Björg og ađrir sem hlutu viđurkenningar í dag.

Björg Eiríksdóttir, myndlistarkona og kennari viđ listnáms- og hönnunarbraut VMA, var í dag útnefnd bćjarlistamađur Akureyrarbćjar 2018. Ţetta var tilkynnt á Vorkomu Akureyrarstofu. Í frétt á vef Akureyrarbćjar um útnefninguna og afhendingu annarra viđurkenninga segir m.a.: "Á starfslaunatímanum mun Björg einbeita sér ađ nýrri einkasýningu sem hún hefur ţróađ í dágóđan tíma og á rćtur ađ rekja til meistaraprófsrannsóknar hennar, ţar sem fjallađ var um samskipti manna viđ umhverfiđ sitt í gegnum skynjun líkamans."

Hér er frétt á vef Akureyrarbćjar um útnefningu Bjargar sem bćjarlistamanns og ađrar viđurkenningar sem voru afhentar í dag. Á međfylgjandi mynd, sem Ragnar Hólm Ragnarsson tók á Vorkomunni í dag, er Björg međ öđrum sem fengu viđurkenningar og forsvarsmönnum Akureyrarstofu.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00