Fara í efni  

Bein útsending úr Gryfjunni í VMA frá afhendingu brautskráningarskírteina

Bein útsending úr Gryfjunni í VMA frá afhendingu brautskráningarskírteina
Brautskráningarskírteini verđa afhent í Gryfjunni.

Í dag, föstudaginn 22. maí, fá brautskráningarnemendur afhent skírteini sín í Gryfjunni í VMA. Fyrirkomulag afhendingar skírteinanna má sjá hér.

Á međan á afhendingu skírteinanna stendur verđur bein útsending á youtube úr Gryfjunni. Útsendingin hefst kl. 08:15 ţegar fyrstu skírteinin verđa afhent. Síđan verđur gert hlé á útsendingunni og hún hefst aftur kl. 09:00, 10:00, 11:00, 13:00 og 14:00, sbr. framangreindar upplýsingar um fyrirkomulag afhendingar skírteina.

Hér er hlekkur á útsendinguna.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00