Fara efni  

varp fulltra 30 ra brautskrningarnema VMA

varp fulltra 30 ra brautskrningarnema VMA
Hilmar Frijnsson flytur varp Hofi dag.
Hilmar Frijnsson, kennari vi VMA, brautskrist sem stdent fr VMA fyrir rjtu rum. rjtu rum sar st hann pontu tskriftardegi VMA Menningarhsinu Hofi og flutti varp fyrir hnd 30 ra brautskrningarnema.

"gta samflag brautskrningarnema, samstarfsmanna, ttingja og vina brautskrningarnema!Gur vinur minn og sklabrir, gst Gumundsson, hringdi mig sl. fimmtudag og spuri hvort g vri til riggja mntna ru sem fulltri 30 ra brautskrningarnema VMA hr dag. Auvita sagi g j. a blasir vi. A vera bngur er ekki algerlega slmt en a gti komi mr einn daginn grfina a geta ekki sagt nei.essi 30 ra nemendahpur heldur lka upp 50 ra afmli sn hr jr og Gsti, eins og g vil kalla hann hr dag, sagi mr a v tilefni sgu af v egar hann var 8 ra gamall. tti hann (og enn) vin sem tti pabba sem hlt upp sitt 50 ra afmli. Gsti sagist arna hafa vorkennt vini snum endanlega miki a eiga svona gamlan pabba v n vri etta a vera bi hj pabbanum. a vri ekkert eftir.

Hr stend g, norinn fimmtugur, og get haldi v fram a parti heldur fram. Alla vega nokkur r vibt.En hva tti g n a tala um hr og n, fyrst g er n kominn pontuna?g er ekki nokkrum vandrum me efni. Hr salnum er flk sem g hef ngjulega kynnst gegnum rin. Sumir eru um ea yfir tvtugt og sitja hrna fyrir aftan mig. Sumir eru um fimmtugt en arir eru aldri sem g vil helst ekki gefa upp. a er af ngu a taka.

g man enn eftir Unu inni skrifstofu VMA ri 1987. g man enn eftir Hlfdni, Adam, Ernu, Kristnu og Hauki. g man lka eftir Gullu Hermanns, Nnnu, resti og rna og Hinriki rttakennurum egar au fyrir rmlega 30 rum san voru a kenna okkur lexurnar.En g man lka eftir sgumanninum Alberti Slva Karlssyni sem eftirminnilegan htt geri dauar sgupersnur lifandi og sntilmanninum Fririk orvaldssyni sem kenndi okkur m.a. a blva vondu veri smekklegri sku.Svo man g eftir nokkrum fleirum egar g ver minntur nna rtt eftir

Samferamenn okkar koma og fara. Og fyrir sum ykkar er g samferamaur ykkar. En g gti lka veri a sj sum ykkar sasta skipti hr dag v einhver ykkar munu takast vi verkefni framtinni sem vera annars staar en Akureyri.

minni vegfer hef g tt marga samferamenn en lengst hafa eir veri samfera mr sem g var me VMA fyrir rmlega 30 rum. g man flest andlitin en ekki alveg ll nfnin. En marga r essum hpi er g enn dag gu sambandi vi. g gti ekki veri heppnari me mitt samferaflk og g get ekki ska ykkur betri framtar en a vera gu sambandi vi ykkar flk.

En hva get g sagt ea gefi ykkur og ykkar samferaflki fararnesti inn essa framt ykkar? Hvaa vsdm get g lagt fyrir ykkur sem i geti nota og vitna egar i sjlf eru orin fimmtug? Til a tta mig hva a gti veri vil g fara 30 r aftur tmann og reyna a tta mig v hvaa r g fkk egar g var sjlfur ykkar sporum. Hvaa viskuor a voru sem ttu a fylgja mr inn mna framt, marka mn spor? g hreinlega bara man a ekki og lklega hef g gleymt v sama dag og g tskrifaist.

annig a hva skpunum get g sagt vi ykkur sem mun vera svo djpt og svo sterkt a a muni marka veg ykkar um komna framt? Svo str or a i muni au 30 rum seinna.Svari er EKKERT. Nkvmlega ekki neitt. g engin or handa ykkur.i veri bara sjlf a marka ykkar eigin veg. Ba til ykkar eigin framt. g og arir samkennarar ykkar erum bara samferaflk ykkar stutta stund og g fyrir mna parta get ekki fyrir mitt litla lf sagt ykkur hva i eigi a gera me ykkar framt. etta er allt saman ykkar hndum og a er ykkar a ba til nstu framt.

egar g var a tskrifast voru 12 r a almenningur byrjai a nota interneti. Vi hlum tlvuleikjunum upp Sinclair tlvurnar af kassettum. a voru 20 r a snjallsmarnir eins og vi ekkjum dag uru til. Vi notuum enn heimasma sem voru bundnir vi vegginn me snru. a voru 29 r anga til Netflix hf tsendingar hr slandi. Vi vorum nbin a f St 2 og Rs 2 sendi t part r degi. Ekkert nturtvarp daga.

Hvernig skpunum gat einhver rlagt mr um mna framt arna ri 1987 egar tmarnir ttu eftir a breytast svona miki? daga s enginn essar breytingar fyrir. Og g s ekki fyrir mr r breytingar sem eru vndum, nstu rjtu rin.annig a ef g slysast til a gefa ykkur einhver r hr dag, vilji i endilega gera mr ann greia a vera bin a gleyma eim fyrir lok essa dags.

Til hamingju me daginn! Takk fyrir!"


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.