Fara efni  

varp nnu Kristjnu Helgadttur

varp nnu Kristjnu Helgadttur
Anna Kristjana Helgadttir flytur varpi Hofi.

Vi brautskrninguna Hofi dag flutti Anna Kristjana Helgadttir, ntskrifaur rafeindavirki og fyrrv. formaur nemendaflagsins rdunu, varp fyrir hnd brautskrningarnema:

Sklameistari, starfsflk, tskriftarnemar og arir gir gestir.

Til hamingju me daginn! dag er str dagur, dagur sem flest okkar hafa bei lengi eftir. Loksins komi a v a tskrifast og me bi spennu og sorg hjarta fgnum vi hr dag. a verur erfitt a kveja ennan skla, sem hefur veri eins og anna heimili fyrir mig og marga ara hr dag undanfarin r.

Framhaldssklinn mtar mann og undirbr fyrir framtina og allt sem hn ber skauti sr. Maur lrir svo trlega marga metanlega hluti og etta er lfsreynsla sem fylgir manni alla vi. egar g var a velja framhaldsskla kom aldrei neitt anna til greina en a velja Verkmenntasklann Akureyri. g segi stundum a g hafi byrja VMA egar g var 9. bekk, en var mamma mn astoarleikstjri Bjart me kflum sem VMA setti upp ri 2016. a var svo spennandi a f a vera me, vera me llu essu frbra flki flagslfinu hrna og f a taka tt. Svo a sjlfsgu, egar g byrjai sklanum, kom ekki anna til greina en a taka virkan tt flagslfinu. g fkk svo ann heiur a sitja stjrn nemendarsins hr og vinna me svo trlega fjlbreyttu og skemmtilegu flki og etta hefur veri algjrt vintri. A f a kynnast essari fjlbreyttu flru af flki sem er hr sklanum, a setja upp heilu leiksningarnar og vera formaur nemendaflagsins. Allir geta eitthva, en enginn getur allt, sagi einn grunnsklakennarinn minn oft vi mig. essi setning fylgdi mr aeins gegnum flagslfi hr, v vi ein getum ekki haldi v uppi en egar etta frbra flk sem hefur seti stjrnum hr kemur saman er allt hgt.

egar g byrjai sklanum var g matvlabraut, en margt hefur breyst san . g flakkai milli brauta en fann mig loksins rafdeildinni og er n loksins a tskrifast af rafeindavirkjun. g er svo trlega akklt fyrir alla kennara og allt starfsflk sem g hef fengi heiurinn af v a kynnast, lra af og vinna me hr sklanum.

A vera nemandi VMA eru kvein forrttindi. Hr er allt til alls, fjlbreytt nm, starfsflk sem vill allt fyrir mann gera, astaa til alls og svo frbrt flagslf. Hr eignumst vi vini sem munu fylgja okkur t vina og minningar sem vi munum aldrei gleyma.

egar g var a panta tskriftarhfuna mna og velja hva g tti a lta skrifa aftan hana kom aldrei neitt anna til greina en a vitna or Jlusar Sesar, Veni, vidi, vici, sem slensku ir g kom, g s, g sigrai. v hr VMA sigraist g mnum strstu ttum og sjlfri mr.

egar g hf mna sklagngu VMA var g ltil, kvin, feimin og vinaf. En g fer han svo full af orku, hamingju, stolti og umkringd metanlegum vinum. g starfsflki og nemendum essa skla svo margt a akka og g veit a a sama gildir um marga ara. g get sagt a a a hafa vali a fara VMA s besta kvrun sem g hef nokkurn tmann teki. Mig langar a akka svo mrgum sem mtuu mna sklagngu, n eirra vri g ekki s sem g er dag, en g held a g yri hr allan dag ef g tti a minnast alla. En g ver a nefna elsku kennarana sem stu me mr alla rafdeildina, Ara og Hauk. g veit a g tala fyrir hnd allra rafeindavirkjanna hr dag egar g segi takk fyrir allt, bara ef allir kennarar vru eins og i. Svo a sjlfsgu, Ptur Gujnsson, takk fyrir a standa alltaf vi baki mr, sama hva, v n n vri flagslfi VMA ekki einu sinni helmingurinn af v sem a er.

A lokum langar mig a lesa texta sem g fann einu sinni egar g var niri kjallara sklanum, en essi texti er r lagi eftir Emilu Baldursdttur.

lgreistu hsi Eyrarlandsholti,
held g til mennta af talsveru stolti.
g sit ar tmum og sp mig fri,
svo lri g kannski a sauma mig kli.

Gangarnir ia af eldfimum hjrtum,
oft finn g hitann af logunum bjrtum.
Ef brenn g til skaa og svur srin,
s g hyllingum mynd gegnum trin.

v seinna er ver g verldu str,
verur reist af mr stytta vi hliina r,
svo busar hrifningu horfa til mn,
er haustslin skn og VMA seiir alla til sn.

Gryfjuna ski g glei og fi,
en geng inn bkasafn urfi g ni.
Alkunnum frsunum fleygum g hampa,
er fr um a elda og sma mr lampa.

Fr lgreistu hsi Eyrarlandsholti
held g um sir me talsveru stolti.
Undir marglitum kollum minningar lifa,
m einu gilda g segi og skrifa.

Hvort seinna er ver g verldu str,
verur reist af mr stytta vi hliina r,
svo busar hrifningu horfa til mn,
er haustslin skn og VMA seiir alla til sn.

Enn og aftur, elsku tskriftarnemar, innilega til hamingju me fangann. g hlakka svo til a sj hva framtin ber skauti sr, en sama hvert vi frum og hva vi gerum, mun VMA alltaf eiga srstakan sta hjrtum okkar. Vi getum haldi hfinu htt og sagt me stolti a vi tskrifuumst r Verkmenntasklanum Akureyri. Takk fyrir allt, VMA.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.