Fara í efni  

Aukasýning á Ávaxtakörfunni 25. febrúar - miđasala á mak.is

Aukasýning á Ávaxtakörfunni 25. febrúar - miđasala á mak.is
Aukasýning á Ávaxtakörfunni verđur 25. febrúar nk.
Ávaxtakarfan í uppfćrslu Leikfélags VMA hefur fengiđ frábćrar viđtökur og er mikil ásókn í miđa. Settar höfđu veriđ upp fjórar sýningar á leikritinu - ţ.e. tvćr sl. sunnudag og ađrar tvćr nk. sunnudag en nú hefur veriđ ákveđiđ ađ bćta viđ einni sýningu - ţeirri allra síđustu - sunnudaginn 25. febrúar kl. 14:00.
Miđasala er í fullum gangi á sýningarnar nk. sunnudag kl. 14 og 17 og er miđunum á ţćr fariđ ađ fćkka. Einnig er hafin sala miđa á aukasýninguna 25. febrúar kl. 14 á mak.is 
Látiđ ekki happ úr hendi sleppa, miđarnir rjúka út!

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00