Fara í efni  

Atgangur í "action painting"

Atgangur í
Allt í fullu í "action painting".

Lengra komnir nemendur á myndlistarkjörsviđi listnámsbrautar glíma m.a. viđ ţađ sem kallađ er á ensku „action painting“ í áfanganum MYL 504. Ţessi áfangi er í ađdraganda ţess ađ nemendur vinna akrílmálverk frá grunni (ţau hafa veriđ hengd upp á vegg viđ austurinngang skólans og einnig  veriđ sýnd hér á heimasíđunni).

Björg Eiríksdóttir kennari í ţessum myndlistaráfanga segir ađ „action painting“ snúist ekki síst um ađ „losa um og svo eru ţau bara ađ prófa ýmsar ađferđir í málverki til ađ finna hvernig ţau ćtla ađ vinna ađ sínu verki. Áherslan er einnig á ađ gera eigiđ sköpunarferli sýnilegt,“ segir Björg.

Sem fyrr komum viđ til međ ađ sýna akrílverk nemendanna hér á heimasíđunni – ţegar ţar ađ kemur.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00