Fara í efni  

Ásthildur bćjarstjóri í heimsókn í VMA

Ásthildur bćjarstjóri í heimsókn í VMA
Frá v.: Ásthildur, Agnes, Ester María og Bragi.
Ásthildur Sturludóttir, bćjarstjóri á Akureyri, og Hulda Sif Hermannsdóttir, ađstođarmađur bćjarstjóra, sóttu VMA heim í dag og kynntu sér starfsemi skólans. Fóru ţćr um skólann og frćddust af bćđi kennurum og nemendum um starfsemi hans og hlutverk í nćrsamfélaginu. Eftir ađ hafa gengiđ um skólann var sest niđur á matvćlabraut og veitinga notiđ sem nemendur á brautinni töfruđu fram.
 
Hér má sjá myndir sem voru teknar af ţessu tilefni. 
 
Ásthildi og Huldu Sif er ţakkađ kćrlega fyrir ađ koma í heimsókn og kynna sér starfsemi VMA.

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00