Fara í efni

Nemandi við VMA með einstakt met í verknámi hér á landi

Námshestur !
Námshestur !
Ásmundur Kristjánsson á met í einingafjölda frá Verkmenntaskólanum á Akureyri og þótt víða væri leitað. Hann hefur lokið námi við skólann í bifvélavirkjun, vélstjórn, rafvirkjun og er auk þess stúdent af tæknibraut. Samt sem áður titlar hann sig sem kúreka í símaskránni. Í gær útskrifaðist Ásmundur af rafvirkjabraut og hann sér ekki ástæðu til að slá upp veislu í tilefni dagsins.

Einstakt met í verknámi hér á landi

Ásmundur Kristjánsson á met í einingafjölda frá Verkmenntaskólanum á Akureyri og þótt víða væri leitað. Hann hefur lokið námi við skólann í bifvélavirkjun, vélstjórn, rafvirkjun og er auk þess stúdent af tæknibraut. Samt sem áður titlar hann sig sem kúreka í símaskránni. Í gær útskrifaðist Ásmundur af rafvirkjabraut og hann sér ekki ástæðu til að slá upp veislu í tilefni dagsins.

Sjá meira í  Vikudegi