Fara í efni  

ASÍ gefur starfsbraut VMA tíu spjaldtölvur

ASÍ gefur starfsbraut VMA tíu spjaldtölvur
Björn Snćbjörnsson og Svanlaugur Jónasson.

Í liđinni viku fékk starfsbraut VMA ađ gjöf frá Alţýđusambandi Íslands tíu spjaldtölvur, sem munu koma ađ góđum notum viđ eflingu náms nemenda viđ starfsbrautina. Björn Snćbjörnsson, formađur Einingar-Iđju á Akureyri, afhenti spjaldtölvurnar fyrir hönd ASÍ.

Svanlaugur Jónasson, brautarstjóri starfsbrautar VMA, segir afar ánćgjulegt ađ taka viđ svo góđri gjöf. Spjaldtölvurnar muni svo sannarlega koma ađ góđum notum viđ kennslu starfsbrautarnema. Vill hann koma á framfćri kćrum ţökkum til ASÍ fyrir gjöfina.

„Viđ höfum átt í góđu samstarfi viđ verkalýđsfélagiđ Einingu-Iđju í gegnum tíđina og nýlega fengu nemendur í starfsnámi, á ţriđja og fjórđa ári, frćđslu frá félaginu um réttindi og skyldur á vinnumarkađi,“ segir Svanlaugur.

Hér má sjá umfjöllun um gjöfina á vef ASÍ, en auk starfsbrautar VMA fćrđi Alţýđusambandiđ Grófinni geđverndarmiđstöđ á Akureyri fimm samskonar spjaldtölvur ađ gjöf.   


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00