Fara í efni  

Artist Talk í Ketilhúsinu

Artist Talk í Ketilhúsinu
Kate Bea.

Kate Bea, myndlistarkona, heldur fyrirlestur í Ketilhúsinu í dag, ţriđjudaginn 12. mars, kl. 17:00-17:40, undir yfirskriftinni Artist Talk. Í fyrirlestrinum fjallar Kate um myndmál málverksins, listsköpun sína á Íslandi og nýjar tilraunir međ pappír.

Kate Bea er uppalin í Kóreu en býr nú í New Jersey og New York í Bandaríkjunum. Nálgun hennar í listinni beinist ađ margskonar sjálfsmyndum, minningum, taugaveiklun og sálfrćđilegum mörkum.

Hún er međ MFA gráđu frá Rhode Island School of Design og BFA gráđu frá School of the Art Institute of Chicago. Bea hefur sýnt verk sín víđa og  hlotiđ ýmis verđlaun s.s. Creative Capital Professional Development Program 2018. Hún hefur einnig dvaliđ í listamannrýmum víđa um heim og er ţetta í annađ skipti sem hún dvelur á Íslandi. Einkasýning á verkum hennar verđur haldin í Sunroom Project Space í Wave Hill, Bronx, NY, 2019.

Ţriđjudagsfyrirlestrarnir í Ketilhúsinu eru samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, VMA, Gilfélagsins og Myndlistarfélagsins.

Ókeypis er á fyrirlestur Kate Bea og eru allir velkomnir.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00