Fara í efni  

Árshátíđ VMA í kvöld

Árshátíđ VMA í kvöld
Stund milli stríđa í skreytingunum í Höllinni.

Ţá er komiđ ađ ţví. Árshátíđ VMA verđur í Íţróttahöllinni í kvöld. Húsiđ verđur opnađ kl. 18:30 og borđhald hefst kl. 19:00. Um ţrjú hundruđ manns verđa í borđhaldinu en ćtla má ađ umtalsvert fleiri verđi á ballinu á eftir. Veislustjóri verđur Kristján Blćr Sigurđsson. Ýmislegt verđur til skemmtunar og má nefna ađ Elísa Ýrr Erlendsdóttir, sigurvegari Sturtuhaussins – Söngkeppni VMA tekur lagiđ, kennarar verđa međ atriđi, Egill Bjarni stígur á stokk og sýnd verđa árshátíđarmyndbönd.

Í gćr var allt á fullu viđ ađ gera húsiđ klárt. Hópur nemenda vann baki brotnu í fyrrinótt viđ ađ gera allt klárt og fóru ţeir síđustu heim undir morgun. Seinnipartinn í gćr var húsiđ ađ mestu orđiđ tilbúiđ og stór hluti skreytinga kominn á sinn stađ. Stjórnarmenn í Ţórdunu voru hćstánćgđir međ hvernig til hefđi tekist og sögđu ađ markmiđiđ hafi einmitt veriđ ađ ljúka undirbúningnum ađ mestu í gćrkvöld ţannig ađ nemendur nćđu góđum nćtursvefni og gćtu ţannig notiđ hátíđarinnar í kvöld. Annađ kvöld verđur síđan árshátíđ Akureyrarbćjar í Íţróttahöllinni og ţví verđur húsiđ ađ stćrstum hluta tilbúiđ fyrir ţá hátíđ. Ţórduna og árshátíđarnefnd Akureyrarbćjar hafa veriđ í mjög góđu samstarfi um verkaskiptingu viđ uppsetningu og frágang Íţróttahallarinnar.

Bautinn sér um matinn í kvöld og nýtur ađstođar nemenda á Matvćlabraut VMA. Bođiđ verđur upp á hlađborđ ţar sem verđur í ađalrétt djúpsteiktur steinbítur, pastaréttur međ kjúklingi, eggjanúđlur međ grćnmeti, villikryddađur lambavöđvi, kryddbakađar kartöflur og ferskt salat. Í eftirrétt verđur marengsísterta.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00