Fara í efni  

Áróđursdagur í dag - kosiđ á morgun

Áróđursdagur í dag - kosiđ á morgun
Frambjóđendur og kjósendur í Gryfjunni í dag.

Í dag, miđvikudag, var svokallađur áróđursdagur í VMA. Frambjóđendur til trúnađarstarfa í nemendafélaginu Ţórdunu kynntu stefnumál sín og reyndu međ öđrum hćtti, m.a. međ ţví ađ gefa eitthvađ gott í gogginn, ađ fá kjósendur á sitt band.

Á morgun, fimmtudag, verđur kosin ný stjórn Ţórdunu. Kosningarnar verđa í M01. Í frambođi eru:

Formađur Ţórdunu: Eyţór Dađi Eyţórsson.
Varaformađur Ţórdunu: Ylfa María Lárusdóttir.
Ritari Ţórdunu: Anna Kristjana Helgadóttir.
Skemmtanastjóri Ţórdunu: Embla Björk Jónsdóttir.
Eignastjóri Ţórdunu: Anna Birta Ţórđardóttir / Hrafnhildur María Ríkharđsdóttir.
Kynningarstjóri Ţórdunu: Aldís Lilja Sigurđardóttir / Hekla Sólbjörg Gunnarsdóttir / Vala Alvilde Berg.
Formađur hagsmunaráđs: Guđrún Katrín Ólafsdóttir.

Hér eru margar skemmtilegar myndir af frambjóđendum sem Hilmar Friđjónsson tók. 

Frambjóđendur - myndaalbúm 1 (litmyndir)
Frambjóđendur - myndaalbúm 2 (sv/hv myndir)

 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00