Fara í efni

Árni Jóhannsson látinn

Sú harmafregn beið starfsfólks og nemenda VMA í morgun að Árni Jóhannsson, kennari við skólann til margra ára, væri látinn, aðeins 54 ára gamall, eftir erfið veikindi. Hans er sárt saknað bæði af nemendum og starfsfólki og hans minnst með þakklæti.

Hjalti Jón Sveinsson, skólameistari