Fara í efni  

Appelsínugula liđiđ datt í lukkupottinn

Appelsínugula liđiđ datt í lukkupottinn
Hinir vösku nemendur í appelsínugula liđinu.
Nýnemahópur á Brautabrú - appelsínugula liđiđ - tók Hörpu Jörundardóttur, sviđsstjóra Brautabrúar og starfsbrautar, fagnandi í vikunni ţegar hún mćtti í tíma og upplýsti ađ hópurinn hefđi orđiđ hlutskarpastur í ţrautakeppni í nýnemaferđinni vestur í Skagafjörđ og á Siglufjörđ á dögunum. Um var ađ rćđa liđakeppni og ađ öllu samanlögđu stóđ appelsínugula liđiđ uppi sem sigurvegari. Ađ sjálfsögđu fengu hinir heppnu nemendur viđurkenningarskjal fyrir frammistöđuna og ţađ var um leiđ ávísun á pizzuveislu fyrir hópinn.
 
Í appelsínugula liđinu eru ţrettán nýnemar á Brautabrú og voru ellefu mćttir í tímann til ţess ađ veita viđurkenningunni viđtöku.
 
Í umrćddi ţrautakeppni, sem var háđ í Ketilási í Fljótum, ţurftu nemendur ađ leysa hinar ýmsu ţrautir - ţar á međal stígvélakast, reiptog, jógastellingar og syngja Meistari Jakob á ţremur tungumálum.

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00