Fara efni  

Anna Kristjana kom, s og sigrai!

Anna Kristjana kom, s og sigrai!
Verlaunahafar og dmnefndarflk.

etta er vissulega hvetjandi og a er jafnframt mikill heiur a eiga verk tveimur efstu stunum, segir Anna Kristjana Helgadttir, nemandi VMA, en hn er Ungskld Akureyrar 2018.

Fyrr haust var auglst eftir hugverkum ritlistarsamkeppnina Ungskld 2018 sem er fyrir ungt flk aldrinum 16 til 25 ra starfssvi Eyings Eyjafiri og ingeyjarsslum.

tttakan r var mjg g, alls brust 82 verk keppnina sem er um helmings aukning fr fyrra ri. A verkefninu Ungskld, sem er hi eina sinnar tegundar landinu, standa Akureyrarstofa, VMA, MA, Ungmennahsi Rsenborg og Amtsbkasafni. Verkefni naut stunings Sknartlunar Norurlands eystra og Akureyrarbjar.

Anna Kristjana sendi fimm hugverk samkeppnina og uppskar heldur betur vel, lji hennar n titils fkk fyrstu verlaun og smsagan Tkifrin fkk nnur verlaun. rija sti keppninni var smsagan Dagur veginum eftir Sndru Marn Kristnardttur.

dmnefnd voru Hrnn Bjrgvinsdttir, bkavrur Amtsbkasafninu, Kristn rnadttir, fyrrverandi slenskukennari vi VMA og rarinn Torfason, bkmenntafringur og kennari vi Oddeyrarskla.

mefylgjandi mynd, sem er fengin af vefnum akureyri.is, eru fr vinstri: Kristn rnadttir, Hrnn Bjrgvinsdttir, Tinna Sif Kristnardttir, sem tk vi viurkenningu fyrir hnd systur sinnar, Sndru Maru, Anna Kristjana Helgadttir og rarinn Torfason.

g hef skrifa mr til skemmtunar, lj og stuttar sgur, fr v sjtta bekk barnaskla. g f hugmyndir t fr einhverju sem g s ea upplifi, segir Anna Kristjana og btir vi a hn hafi mikla ngju af v a lesa skldsgur af msum toga og spennusgur. Hn segist halda miki upp lj Andra Sns Magnasonar.

Anna Kristjana er grunndeild rafina og segist stefna a henni lokinni nm rafeindavirkjun. Hn segir a a s brjla a gera, v auk nmsins er hn flug flagslfinu VMA, er ritari stjrnar rdunu og stefnir a v a koma a tknimlum sngleiknum Bugsy Malone sem Leikflag VMA setur svi Hofi febrar nk.

Eftirfarandi eru lj og smsaga nnu Kristjnu sem unnu til verlauna Ungskld 2018:

n titils (fyrstu verlaun)

A skrifa er ruggara en a tala
v penninn stamar ekki eins og rddin gerir
Or festast hlsi en ekki fingurgmum
g get ekki hrasa um hvt lnustriku bl
Eins og g myndi gera me orum
g arf ekki a mana mig upp a skrifa
egar g sit ein myrkinu
En egar g stend ein, umkringd flki
sj mig allir, a sj allir hva g geri
Hvernig g stend, hvernig g tala, hvernig g er
a sj mig allir
g skrifa
Af v a skrift er einfld og rugg
Og enginn getur sagt til um
Hvort g grti ea hlgi
egar g skrifa essi or

Tkifrin(nnur verlaun)

a var banka hurina. g leit upp aan sem g sat og stari hurina, velti v fyrir mr hver skpunum gti veri a banka essum tma slarhrings. g lagi fr mr bkina og st upp, gekk hgum skrefum tt a hurinni og leit gegnum skrargati en fyrir utan hurina var ekkert nema myrkur. Tunglsljsi skein inn um gluggann ganginum og varpai drungalegri birtu um allt svi. g lagi vi hlustir en heyri ekkert, frammi var grafargn. g teygi mig hurarhninn en eirri andr var banka aftur. g bakkai fr hurinni og fkk mr sti aftur, tk upp bkina og hf lesturinn n. v tkifrin banka ekki tvisvar.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.