Fara í efni  

Andri Snćr rćddi um loftslagsmálin

Andri Snćr rćddi um loftslagsmálin
Fjölmenni var á fyrirlestri Andra Snćs í VMA.

Andri Snćr Magnason rithöfundur sendi nýveriđ frá sér bókina Um tímann og vatniđ ţar sem hann fjallar frá ýmsum hliđum um loftlagsbreytingar og afleiđingar ţeirra fyrir mannkyniđ.

Andri Snćr fjallađi um loftlags- og umhverfismálin í Menningarhúsinu Hofi í gćrkvöld en í gćrmorgun kom hann í VMA og rćddi ţessi mál í M01 viđ nemendur og kennara skólans.

Óhćtt er ađ segja ađ ţessi nýja bók Andra Snćs hefur vakiđ mikla athygli og umrćđu í samfélaginu og hún hefur almennt fengiđ góđa dóma gagnrýnenda.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00