Fara í efni  

Ánćgjuleg heimsókn krakka úr Lundarskóla

Ánćgjuleg heimsókn krakka úr Lundarskóla
Ađ lokinni heimsókn á listnáms- og hönnunarbraut.

Ánćgjan og gleđin skein úr andlitum krakkanna í fjórđa bekk Lundarskóla sem komu í heimsókn á listnáms- og hönnunarbraut VMA í gćr. Í tilefni af barnamenningarhátíđ, sem nú stendur yfir, var krökkunum bođiđ ađ koma í VMA og spreyta sig í fjölbreyttri listsköpun.

Hópnum var skipt í nokkra hópa og á hverri stöđ glímdi hver ţeirra viđ mismunandi verkefni. Bćđi kennarar og nemendur á listnáms- og hönnunarbraut leiđbeindu krökkunum á ţessari skemmtilegu og vel heppnuđu tilraunavinnustofu.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00