Fara efni  

Aljlegur friardagur dag - msar uppkomur VMA

Aljlegur friardagur  dag - msar uppkomur  VMA
Gumundur H. Frmannsson hlt fyrirlestur dag.

dag, 21. september, er Aljlegur dagur friar - International Day of Peace- og af v tilefni vera dag uppkomur af msum toga um allan heim, m.a. VMA. Sndar vera kvikmyndir me friarboskap, haldinn verur hugaverur fyrirlestur o.fl.

Aljlegur dagur friar, ann 21. september, hefur a frumkvi Sameinuu janna veri haldinn san 1982 og er sannarlega ekki vanrf a minna heimsbyggina aftur og aftur boskapinn um fri. Alvarleg strstk hafa lengi veri t.d. Ngeru, Smalu, Afghanistan, rak, kranu og sast en ekki sst Srlandi. Sjaldan hefur hinn vestrni heimur veri minntur jafn reifanlega hrmungar strstaka og einmitt nna egar milljnir manna eru vergangi og degi hverjum verur heimsbyggin vitni a jningum flttaflks gegnum fjlmila.

Kennarar flagsfrifanganum FL 473, Valgerur Dgg Jnsdttir og orsteinn Kruger, hfu frumkvi a v a minnast essa aljlega friardags VMA. Uppkomur dagsins eru hluti af nmi nemendanna urnefndum flagsfrifanga en Valgerur Dgg undirstrikar a allir viburir dagsins su einnig opnir llum eim nemendum sem ekki eru kennslustundum eim tma sem viburir dagsins vera og smuleiis fyrir nemendur sem kennarar kunna a bja a taka tt.

Nna morgunsri, kl. 08:15, hefst sning M 01 kvikmyndinniGandhi, sem var frumsnd ri 1982 og fjallar um vi og strf frelsishetju Indverja, Mohandas Karamchand Gandhis.

Strax a sningu Gandhi lokinni, kl. 09:55, verur Gumundur Heiar Frmannsson, heimspekingur og prfessor vi Hsklann Akureyri, me fyrirlestur M 01.

Gryfjunni vera einnig msar uppkomur sem tengjast frii m.a. hndum nemenda lngu frmntunum.

Klukkan 11:45 verur B 13 sndur Kastlsttur fr 14. september sl. um flttamenn fr Srlandi.

Eftir hdegi, nnar tilteki kl. 15, verur M 01 snd kvikmyndin Mandela: Long Walk to Freedom, sem fjallar um frelsishetju Suur-Afrku, Nelson Mandela.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.