Fara í efni  

Alţjóđlegi Downs dagurinn 21. mars

Fögnum Alţjóđlega Downs-deginum á fimmtudaginn međ ţví ađ klćđast litríkum sokkum!

Fólk um allan heim er ađ klćđast litríkum mislitum sokkum ţann dag til ađ fagna og vekja athygli á fjölbreytileikanum. Undanfarin ár hefur veriđ frábćr ţátttaka hér á landi, m.a. á Bessastöđum, í skólum, hjá landsliđinu í fótbolta og á vinnustöđum.

Koma svo - Virkja alla.

Deiliđ endilega myndum af deginum á Instagram međ merkinu #downsfelag


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00