Fara í efni

Alþjóðlegi Downs dagurinn 21. mars

Fögnum Alþjóðlega Downs-deginum á fimmtudaginn með því að klæðast litríkum sokkum!

Fólk um allan heim er að klæðast litríkum mislitum sokkum þann dag til að fagna og vekja athygli á fjölbreytileikanum. Undanfarin ár hefur verið frábær þátttaka hér á landi, m.a. á Bessastöðum, í skólum, hjá landsliðinu í fótbolta og á vinnustöðum.

Koma svo - Virkja alla.

Deilið endilega myndum af deginum á Instagram með merkinu #downsfelag