Fara í efni  

Allt komiđ á fullt í Litlu hryllingsbúđinni

Allt komiđ á fullt í Litlu hryllingsbúđinni
Fyrsti samlestur á Litlu hryllingsbúđinni.

Ćfingar á Litlu hryllingsbúđinni eru nú komnar í fullan gang undir stjórn leikstjórans, Birnu Pétursdóttur. Og sannarlega ţarf ađ nýta tímann vel ţví frumsýning er áćtluđ 21. október í Samkomuhúsinu. Í síđustu viku mćttu um ţrjátíu manns í prufur fyrir hlutverk í sýningunni – ţar sem bćđi leik- og sönghćfileikar ţátttakenda voru metnir. Í framhaldinu var valiđ í hlutverk í sýningunni og fyrsti samlestur var sl. laugardag. Hér má sjá mynd sem Pétur Guđjónsson tók á fyrsta samlestri af leikurum, leikstjóra, stjórn og ţeim Hörpu Birgis og Soffíu Hafţórs, sem koma til međ ađ hafa yfirumsjón međ hárgreiđslu og förđun. 

Sem fyrr segir er Birna Pétursdóttir leikstjóri sýningarinnar og er Sara Rós hennar hćgri hönd. Međ hlutverk Auđar og Baldurs fara Fanney Edda og Sindri Snćr. Međ hlutverk Músnikks blómasala og Orins tannlćknis fara ţeir Jón Stefán og Steinar Logi, Krystall, Shiffon og Ronnettu túlka ţćr Sćrún Elma, Vala Rún og Jara Sól, Auđur 2 (plöntuna) túlkar Ari Rúnar og Ţórunn Ósk og Mateusz fara međ ýmis hlutverk.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00