Fara í efni  

Allsherjar- og menntamálanefnd Alţingis í VMA

Allsherjar- og menntamálanefnd Alţingis í VMA
Nefndarfólk međ skólastjórnendum VMA.
Í morgun bar góđa gesti ađ garđi í VMA ţegar fulltrúar í allsherjar- og menntamálanefnd Alţingis komu í heimsókn og skođuđu skólann og kynntu sér skólastarfiđ í fylgd Benedikts Barđasonar skólameistara og Önnu Maríu Jónsdóttur ađstođarskólameistara.
Nefndarfólk í allsherjar- og menntamálanefnd nýtti daginn vel á Akureyri í dag og skođađi ýmsar stofnanir sem undir nefndina heyra, t.d. mennta- og löggćslustofnanir.
 

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00