Fara í efni  

Allir nýnemar í rafiđngreinum fengu spjaldtölvur ađ gjöf

Í dag voru öllum nýnemum í rafiđnađardeild VMA fćrđar ađ gjöf spjaldtölvur frá Samtökum rafverktaka (SART) og Rafiđnađarsambandi Íslands (RSÍ) fyrir hönd allra atvinnurekenda og launţega í rafiđnađi. Megintilgangur gefenda er ađ tryggja ađ nemendur geti nýtt sér ţađ mikla úrval af kennsluefni sem er ţegar í bođi á rafrćnu formi og stuđla ađ betri námsárangri og fjölgun nemenda í ţessum greinum, en mikil vöntun er á rafiđnađarmönnum á Íslandi. 

Óskar Ingi Sigurđsson, brautarstjóri rafiđngreina í VMA, er afar ţakklátur gefendum fyrir ađ ráđast í ţetta átak. „Ţessi spjaldtölvuvćđing núna er afleiđing af nokkurra ára frumkvöđlastarfi Ísleifs Jakobssonar á frćđsluskrifstofu rafiđna. Hann byrjađi ađ safna námsefni og stofnađi vef sem heitir www.rafbok.is til ađ veita nemum gjaldfrjálsan ađgang ađ námsefni. Ţetta verkefni óx hratt og međ ađstođ Rafiđnađarsambands Íslands hefur nú veriđ ráđinn starfsmađur til ađ sjá um ađ safna efni og halda utanum ţetta starf. Nú er vefurinn ađ dekka nćstum allt námsefni í grunndeild og stóran hluta af rafvirkjun. Og spjaldtölvuvćđingin er til ađ veita nemendum ađgengi ađ ţessu efni án ţess ađ ţurfa ađ prenta út öll skjöl,“ segir Óskar Ingi.

 

Hilmar Friđjónsson var međ myndavélina á lofti og tók ţessar myndir af formlegri afhendingu spjaldtölvanna í VMA í gćr.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00