Fara í efni  

Allir í hlaupaskóna - Vorhlaup VMA verđur fimmtudaginn 6. apríl!

Allir í hlaupaskóna - Vorhlaup VMA verđur fimmtudaginn 6. apríl!
Sindri og Victoria frá Ţórdunu kynntu hlaupiđ.

Vorhlaup VMA verđur haldiđ í ţriđja sinn ađ viku liđinni, fimmtudaginn 6. apríl nk. Hlaupiđ verđur frá Menningarhúsinu Hofi kl. 17.30 og í bođi eru bćđi 5 km og 10 km hlaupaleiđir. Keppt verđur í ţremur flokkum: opnum flokki, framhaldsskólaflokki og flokki 15 ára og yngri og fer tímataka fram međ flögum.

Í fyrra var Vorhlaup VMA 14. apríl og ţá voru ţátttakendur á annađ hundrađ. Ţess er vćnst ađ ţátttakan verđi ekki minni í ár. Allar upplýsingar um Vorhlaupiđ er ađ finna hér á hlaupavefnum hlaup.is. Og hér er skráning í hlaupiđ. Ţáttakendur eru hvattir til ţess ađ geyma ekki fram á síđasta dag ađ skrá sig. Ţađ er um ađ gera ađ nýta ţetta tćkifćri til ţess ađ spretta úr spori, svona rétt fyrir páskaleyfi og áđur en páskaeggjavertíđin hefst fyrir alvöru.

Sindri Snćr Konráđsson og Victoria Rachel Moreno, stjórnarmenn í Ţórdunu, kynntu Vorhlaup VMA í löngufrímínútunum í gćr og mćttu ađ sjálfsögđu í hlaupagallanum og öryggisvestum. 

Ţeir sem ekki ćtla ađ spretta úr spori í Vorhlaupinu geta ţó lagt sitt lóđ á vogarskálarnar međ ţví ađ skrá sig sem starfsmenn í hlaupinu. Í mörg horn er ađ líta međ brautarvörslu, verđlaunaafhendingu o.fl. og taka skipuleggjendur allri hjálp fagnandi. Um ađ gera ađ setja sig í samband viđ kennarana Ólaf H. Björnsson og Valgerđi Dögg Jónsdóttur.

 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00