Fara efni  

Mikilvgt a virkja alla

Mikilvgt a virkja alla
slaug Kristjnsdttir.

61. landsingi Landssambands hestamannaflaga Akureyri fyrr essum mnui voru heirair nokkrir Norlendingar sem lengi hafa unni mlt starf gu hestamennskunnar fjrungnum og landsvsu. Ein af eim sem fengu viurkenningu er slaug Kristjnsdttir, stuningsfulltri VMA.

g fddist inn hestamennskuna og drakk hana mig kornung. Fair minn, Kristjn Hermannsson, var mikill hestamaur og mir mn, Sigrur rlaug Elsa Bjrg Sveinsdttir, var lka hestamennskunni, en ekki eins miki. g fddist Reykjavk en fluttist barnung norur Eyjafjr. Pabbi var fr Leyningi Eyjafjararsveit en mamma kom a austan. Pabbi geri allt hestamennskunni, ar me tali a temja hross og setti stofn tamningast me Siguri Jsefssyni Torfufelli. etta var mikil nlunda essum tma sjtta ratug sustu aldar. g lst upp Leyningi og byrjai snemma a temja, lri af pabba og rum sem voru kringum mig essum tma. Hrsla vi hesta var ekki til minni orabk. g stti grunnskla Slgari gamla Saurbjarhreppi, fr san Gagnfrasklann Akureyri og stti framhaldinu um sklavist Bndasklanum Hlum en var synja vegna ess a g vri kona, rifjar slaug upp og brosir.

Hn fr v ara lei, stti fjlda nmskeia er lutu a v a vinna me fatlaa og lauk formlegu nmi sem meferar- og stuningsfulltri. Um tma starfai hn Slborg Akureyri sem hn segir a hafi veri mjg skemmtilegur vinnustaur, var ar m.a. yfir sundlauginni um skei. g hef unni essum geira san 1982, segir slaug.

ri 1985 fkk Kristjn fair slaugar heilablfall og hann lst ri eftir. Heilablfalli geri a a verkum a margt daglegu lfi breyttist einni nttu. Me asto slaugar gat Kristjn fari hestbak og kjlfari fannst slaugu a full sta vri til ess a fatlair gtu noti ess eins og arir a fara hestbak. Endirinn var s a hn setti samt Jnsteini Aalsteinssyni ft nmskei hestamennsku fyrir fatlaa og me au voru au til fjlda ra, bi Akureyri og tengslum vi sumardvl fatlara Botni Eyjafjararsveit.

Til fjlda ra hefur slaug starfa rttahreyfingunni, sem formaur rttadeildar hestamannaflagsins Lttis Akureyri og vettvangi rttabandalags Akureyrar og rttasambands slands. Hn segist alltaf hafa haft a a leiarljsi snum strfum a rttir su og eigi a vera fyrir alla.

Um tma starfai slaug Hfingarstinni vi Skgarlund en vann san vi jnustubir fyrir gefatlaa vi Sktagil og grpur enn vinnu. En mrg sustu r hefur slaug fyrst og fremst veri stuningsfulltri VMA, ar sem hn hefur unni ni me Rgnvaldi Smonarsyni vi a styja nemendur starfsnmi. hugaml mitt er a virkja flk og gefa llum tkifri til ess a vinna. Virkni hefur alltaf veri mikilvg og gefist vel, segir slaug en stundum hefur hn fari me nemendur sna af starfsbraut hesthsi og upplifa hversu jkv og g hrif hrossin hafa vikomandi.

g er stolt af vinnunni hr VMA og mr finnst hn hafa bori rangur. Vi sem strfum starfsbrautinni erum ttur og gur hpur sem vinnur vel saman og g hef haft mikla ngju af v a starfa me llu essu ga flki og nemendunum, sem margir leita fram til mn tt eir su ekki lengur nmi hr, segir slaug Kristjnsdttir.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.