Fara efni  

Allir eiga sr tvfara

Allir eiga sr tvfara
Marian Rivera Hreinsdttir.

Marian Rivera Hreinsdttir fddist Hondras en flutti aan ri 2003 sj ra gmul til slands. N br hn Grenivk me fjlskyldu sinni.

Marian rifjar upp a egar hn kom til landsins fyrir fjrtn rum hafi slenskan veri henni erfi og til a byrja me hafi hn noti astoar talkennara til ess a n tkum framburi margra erfira ora. San hafi tungumli komi smm saman eftir a hn byrjai sklagngu grunnsklanum Grenivk, betur hafi gengi me framburinn og oraforinn aukist.

En svo var a spurningin hva vi tki eftir grunnsklann? Marian upplsir a hn hafi sem barn tt sr draum um a vera geimfari og sj annig himinhvelfinguna nvgi. En hn var fljt a komast a v a a vri fjarlgur draumur v til ess a vera geimfari yrfti afbura kunnttu strfri og hn vri ekki hennar sterkasta grein. v var niurstaan a taka allt ara stefnu. Hn stanmdist vi listnmi VMA, enda hafi hn lengi haft ngju af v a teikna og essi gen su til staar murtt hennar Honduras. Marian segir a hn hafi haft mikla ngju af nminu og srstaklega finnist henni gaman a mla bi akrl- og vatnslitamyndir. essa akrlmynd, sem hn kallar Tvbura, geri Marian nmskeii hj Bjrgu Eirksdttur sl. haust. myndinni, sem er essa dagana veggnum gegnt austurinngangi VMA, vsar hn til ess a llum tilfellum s a svo a hver og einn einstaklingur eigi sr tvfara einhvers staar heiminum.

A loknu nminu VMA sem Marian stefnir a ljka desember nk. segir hn vst hva taki vi. s ekki sennilegt a hn taki sr gan tma a ferast um heiminn. Sar segist hn hafa hug v a mennta sig frekar einhverju sem tengist listnminu, margt komi til greina, t.d. vruhnnun.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.