Fara í efni  

Aldursforsetinn í íshokkílandsliđinu

Aldursforsetinn í íshokkílandsliđinu
Birna Baldursdóttir.

Birna Baldursdóttir, íţróttakennari viđ VMA, hefur lengi veriđ afreksíţróttakona í fremstu röđ. Hún hefur bćđi veriđ í landsliđum í blaki og íshokkí og hefur ţar ađ auki stundađ fimleika, júdó, badminton og knattspyrnu. Ţrátt fyrir ađ vera 35 ára gömul, tveggja barna móđir, er hún ennţá á fullu í íţróttunum og spilađi fyrir nokkrum vikum međ íshokkílandsliđinu í 2. deild heimsmeistaramótsins á Spáni. Ţar vann liđiđ ţrjá leiki en tapađi tveimur međ minnsta mun.

Birna rifjar upp ađ hún hafi byrjađ ung í íţróttum. „Ég byrjađi í fimleikum sex ára og var síđan í júdó í sjö ár. Daginn fyrir brúna beltiđ svokallađa fór ég á frjálsíţróttaćfingu međ vinkonu minni og fótbrotnađi ţar. Ţar međ var júdóferillinn á enda! Ég spilađi síđan fótbolta međ KA, ÍBA og Magna og var í badminton í fimm ár. Einnig var ég í Skákfélaginu. Ţegar ég var í níunda bekk fór ég síđan í blakiđ.  Ég var ţá í Gagganum og Stefán Jóhannsson kom ţangađ til ađ kynna blakiđ. Ţessi kynning skilađi góđum árangri ţví um fimmtán manna hópur stelpna úr Gagganum fór ađ ćfa blak, ţar á međal vinkvennahópurinn minn. Fljótlega urđum viđ ansi öflugar og unnum allt í yngri flokkunum. Ţađ efldi áhugann og mađur fór ađ leggja meiri rćkt viđ blakiđ. Síđustu árin hef ég veriđ í öldungablakinu og ţjálfađi KA-Freyjur í ţrjú ár. En í vetur hef ég reyndar aftur veriđ ađ spila međ stelpunum í KA-liđinu.  Ţannig ađ ţrjátíu og fimm ára gömul er ég ennţá á fullu í ţessu, bćđi blaki og íshokkí. Ég fć nánast daglega spurninguna um hvenćr ég ćtli ađ hćtta ţessu, í stađ ţess ađ fá hvatninguna!“
Ţrátt fyrir langan og farsćlan feril í blaki hefur Birna aldrei náđ ađ lyfta Íslandsbikarnum í blaki í meistaraflokki. Hún hefur oft orđiđ Íslandsmeistari í yngri flokkunum í blaki en aldrei í meistaraflokki. Hins vegar varđ hún einu sinni bikarmeistari međ HK.

Áriđ 1999 ýttu nokkrar stelpur sem ţá voru í MA úr vör kvennaliđi í íshokkí. Birna lét til leiđast og pófađi og hefur síđan spilađ meira og minna međ Skautafélagi Akureyrar, ađ ţví undanskildu ađ hún spilađi um tíma međ Skautafélagi Reykjavíkur ţegar hún var í íţróttakennaranámi á Laugarvatni. Birna segist búa ađ ţví ađ hafa stundađ íţróttir meira og minna allt sitt líf og ţví gangi henni ágćtlega ađ halda sér í formi. „Ég ćfi mjög vel og hef í raunar alltaf gert. Grunnurinn er til stađar og ţví gengur mér vel ađ halda mér í formi. Auk íţróttakennslunnar og íshokkísins er ég einkaţjálfari á Bjargi og ţví hef ég ágćta ađstöđu til ţess ađ ćfa. Ég reyni ađ lyfta reglulega 3-4 sinnum í vikum og á sumrin ćfi ég Crossfit. Mér finnst mikilvćgt ađ gera margt, ég elska fjölbreytnina í íţróttum, hún kemur í veg fyrir ađ mađur fái leiđ á einni ákveđinni íţrótt. Ég tel mikilvćgt ađ börn prófi sem flestar íţróttir ţangađ til ađ ţau ákveđi sjálf hvađa íţrótt ţau vilji ćfa,“ segir Birna.

Kvennalandsliđiđ í íshokkí stóđ sig ljómandi vel á heimsmeistaramótinu (B) á Spáni dagana 29. febrúar til 6. mars sl. og var Birna aldursforseti liđsins. Tuttugu ár eru á milli hennar og tveggja nýliđa í liđinu sem Birna segir ađ hafi stađiđ sig frábćrlega á mótinu. Kjarni liđsins – 12 af 20 stelpum – eru í Skautafélagi Akureyrar og ţví ţekkjast ţćr vel. Birna segir ađ samheldnin í liđinu, sem hampađi bronsverđlaununum, hafi veriđ mikil og mórallinn frábćr og ţađ hafi skilađ sér í ţessum ljómandi fína árangri. Liđiđ vann Tyrkland, Nýja-Sjáland og Mexíkó en tapađi međ minnsta mun fyrir Ástralíu og Spáni. Hér má sjá myndir af stelpunum á Spáni.

„Ţađ hafa margir spurt mig ţeirrar spurningar hvort ég sé ekki hćtt. En svariđ er nei, ég er ekki hćtt. Ég ćtla ađ taka eitt íshokkíár til viđbótar. Ég fór reyndar úr axlarliđ í síđasta leiknum á mótinu gegn Ástralíu en ég jafna mig á ţví. Ég styrki mig bara vel og verđ klár í slaginn í haust,“ segir Birna og bćtir viđ ađ hlutverk sitt í íshokkíinu hafi eilítiđ veriđ ađ breytast. Auk ţess ađ leggja sitt af mörkum á ísnum sé hún ekki síđur ađ hvetja hinar stelpurnar bćđi innan vallar sem utan og miđla af sinni reynslu.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00