Fara efni  

Aldrei dau stund hj Sveini

Aldrei dau stund hj Sveini
Sveinn Sigurbjrnsson.

Sveini Sigurbjarnarsyni lur best egar hann hefur ng a gera. Og sannarlega hefur hann mrg horn a lta. Hann er ru ri viskipta- og hagfribraut VMA og er ar me ttskipaa stundaskr, hann er stjrn nemendaflagsins rdunu og ess utan fir hann hnefaleika af kappi.

Sveinn er Eskfiringur, alnafni afa sns heitins sem stofnai ferajnustufyrirtki Tanna Travel fyrir tpum 30 rum. Foreldrar Sveins reka n Tanna Travel.

Sveinn segist lengi hafa haft huga viskiptum og hafi prfa a standa eigin rekstri, t.d. a rfa bla fyrir flk. Sastlii sumar segist hann hafa starfa sem astoarmaur eldhsi hjkrunarheimili Eskifiri, sem hafi veri mjg roskandi og lrdmsrkt, og einnig hafi hann starfa sem jnn veitingasta Eskifiri. Sveinn segist hafa velt fyrir sr rum mguleikum me nm framhaldsskla en a lokum hafi a ori hans niurstaa a skr sig srhfa viskipta- og hagfribraut. v hafi VMA ori fyrir valinu - og hann sji ekki eftir v.

g hef mikla ngju af nminu, a snertir margt sem tengist fyrirtkjum og viskiptum, t.d. markasfri, stjrnun, bkfrsla. a er engin spurning a g valdi rtt a fara etta nm, segir Sveinn og btti vi a a hafi sannarlega tt undir kvrun a fara til Akureyrar a hr hafi hann tkifri til ess a fa hnefaleika hj rttaflaginu r.

a var nefnilega svo a kvidfaraldurinn geri a a verkum a Sveinn heillaist af hnefaleikum og san hefur hann ekki horft um xl. Samkomutakmarkanir geru a a verkum a Eskifiri urfti a loka lkamsrktinni, eins og annars staar landinu, og ar hafi Sveinn veri fastagestur. Hann og flagar hans fengu rmi kjallara rttahssins stanum til ess a hreyfa sig og ar prfuu eir sig fram me boxi. Sveinn heillaist af rttinni og ekki var aftur sni. Dai strsson, sem var jlfari hj hnefaleikadeild rs Akureyri, lagi honum lnurnar me fjarjlfun og egar Sveinn san kom til Akureyrar hausti 2021 til ess a hefja nm VMA l leiin a sjlfsgu einnig hnefaleikafingar hj r. g fll alveg fyrir essari rtt, a er hlfger hugleisla hj mr og afslppun v flgin a fara fingar. g fi 5-6 sinnum viku og keppi mivigt, 75 kla flokki, m.a. keppti g Danmrku oktber sl. g passa matari vel, tek vtamn og hugsa vel um a lkaminn f lka hvld, segir Sveinn. Hann segir a hnefaleikarnir su vissulega harger rtt, eins og hann orar a, en hn s ekki httuleg ef llum reglum s fylgt. g mergsg allar r upplsingar og leibeiningar sem g get ori mr t um til ess a vera betri hnefaleikunum. g nt ess einnig a vera annarri hreyfingu, hleyp til dmis til ess a byggja upp ol, hef gaman af klettaklifri o.fl. a m alveg segja a etta s kveinn lfsstll.

rtt fyrir a miki s a gera bi nminu og hnefaleikunum gefur Sveinn sr tma til ess a sinna flagslfinu VMA. Hann situr stjrn nemendaflagsins rdunu og ar er auvita lka mrg horn a lta, mest kringum viburi sem rduna sr um og eir hafa veri tal margir vetur. Sturtuhausnum sngkeppni VMA tk Sveinn tt og sng me glsibrag lag Kaleo, Skinny. Hann segist vera me breian tnlistarsmekk, s hlfger alta tnlist. Hann segist hafa komi fram sngatrium grunnsklanum Eskifiri en ekki gert a ru leyti miki af v a syngja. A taka tt Sturtuhausnum hafi veri skemmtileg reynsla. g kann best vi mig egar g hef miki a gera, segir Sveinn og btir vi a eins og staan er nna horfi hann til ess a fara til tlanda a loknu stdentsprfi fr VMA og feta sig lengra braut hnefaleikanna.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.