Fara efni  

Alanna Lawley me rijudagsfyrirlestur

Alanna Lawley me rijudagsfyrirlestur
Alanna Lawley.

dag, rijudaginn 13. febrar, kl. 17 heldur myndlistarkonan Alanna Lawley fyrirlestur Ketilhsinu sem hn nefnir Prescription Architecture S.A.D. in Berlin, where do we go now?

fyrirlestrinum mun Lawley fjalla um verk sn, skpunarferli eirra og nlgun sna listinni. Verk hennar fjalla um persnulega reynslu af eim brotakenndu rmum sem mila upplifun af brottrekstri, tlingu og afneitun.

Alanna Lawley er fdd 1983 Englandi en br og starfar um essar mundir Berln skalandi. Hn stundai BA-nm vi Chelsea College of Art and Design London og hefur haldi fjlmargar sningar, s.s. Hollandi, skalandi, Bandarkjunum og Englandi.

rijudagsfyrirlestrarnir eru samvinnuverkefni Listasafnsins Akureyri, Myndlistasklans Akureyri, Gilflagsins, Verkmenntasklans Akureyri, Myndlistaflagsins og Hsklans Akureyri. eir eru hverjum rijudegi Ketilhsinu fram a pskum.

Agangur er keypis.


VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Hringteigi 2
600 Akureyri
Smi 464 0300

Kt. 531083-0759

vma[ hj ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00