Fara efni  

kva strax grunnskla a vera arkitekt

kva strax  grunnskla a vera arkitekt
Kri rmannsson vi akrlverk sitt VMA.

Akureyringurinn Kri rmannsson kva strax 8. ea 9. bekk grunnskla a hann tlai a vera arkitekt egar hann yri str. au form hafa ekki breyst tmans rs. Hann er n sustu nn listnms- og hnnunarbraut VMA og stdentsprfi hyggst hann ljka vor. horfir Kri til ess a vinna eitt r ur en hann fer arkitektr Listahskla slands. Og framhaldinu vekur a huga Kra a fara Aalto hsklann Finnlandi. a kemur allt ljs fyllingu tmans.

Kri fr listnmsbraut VMA strax a loknum grunnskla. Ekkert anna kom til greina v hann segist alltaf hafa haft huga a teikna og skapa eitthva. Einnig taldi hann a grunnur listnmi yri sr gott veganesti eirri lei a vera arkitekt. a var tvmlalaust rtt kvrun a fara listnmsbraut. Nmi er mjg gott, astaan fn og smuleiis kennslan. g er ekki neinum vafa um a essi grunnur mun ntast mr vel framhaldandi nm arkitektr, segir Kri.

Akrlverk Kra hefur veri uppi vegg gegnt austurinngangi VMA a undanfrnu. Verki er dkkt allan htt, svart/hvt mynd sem vsar til heimsstyrjaldarinnar sari, ar m sj skan skridreka og flugvlar herja Frakkland. g vildi me essari mynd draga fram ljtleikann vi ennan tma heimssgunni, mttleysi flks gagnvart gninni og skelfingunni. Mr fannst nausynlegt a hafa myndina svart/hvta eins og um vri a ra svart/hvta ljsmynd fr gmlum tma, segir Kri rmannsson.


VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Hringteigi 2
600 Akureyri
Smi 464 0300 / Fax 464 0301

Kt. 531083-0759

vma[ hj ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00