Fara í efni

Akrýlverk Naomi Lindar

Á haustönn málaði Naomi Lind Jónasdóttir akrýlmálverk á námskeiði hjá Björgu Eiríksdóttur. Verkið er þessa dagana á veggnum mót austurinngangi VMA.