Fara í efni

Akrílmynd Piotr Kotowski

Þessa dagana hangir uppi á veggnum gegnt austurinngangi VMA akrílverk sem Piotr Kotowski, nemandi á listnáms- og hönnunarbraut, málaði í áfanga hjá Björgu Eiríksdóttur á vorönn 2017.