Fara í efni  

Áhugavert verkefni Kristbjargar Mörtu og Birnu Kristínar

Áhugavert verkefni Kristbjargar Mörtu og Birnu Kristínar
Kristbjörg Marta og Birna Kristín.

Kristbjörg Marta Ađalsteinsdóttir og Birna Kristín Kristbjörnsdóttir, nemendur í heilbrigđisfrćđi hjá Hannesínu Scheving, unnu athyglisvert verkefni um forvarnir gegn fíkn á önninni. Í ţví skyni mćttu ţćr á AA-fundi, tóku viđtöl viđ fíkla - bćđi óvirka og virka - og fleiri. 

Í viđtali viđ Maríu Pálsdóttur í Föstudagsţćttinum á N4 sl. föstudag sögđu Kristbjörg Marta og Birna Kristín frá verkefninu. 

 

 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00