Fara í efni  

Áhugaverđur ţriđjudagsfyrirlestur um lífiđ í norđurhéruđum Kanada

Áhugaverđur ţriđjudagsfyrirlestur um lífiđ í norđurhéruđum Kanada
Natalie Lavoie.

Kanadíska myndlistarkonan Nathalie Lavoie verđur međ ţriđjudagsfyrirlestur í Ketilhúsinu í dag kl. 17. Yfirskrift fyrirlestursins er Skýli / Shelter og er hann í röđ fyrirlestra á ţriđjudögum í vetur í Ketilhúsinu, sem eru samstarfsverkefni Listasafnsins á Akureyri, VMA, Gilfélagsins og Myndlistarfélagsins. Ađgangur er ókeypis.

Natalie Lavoie býr í Fort Simpson, um 1200 manna, afskekktu samfélagi viđ Mackenziefljótiđ í norđvesturhéruđum Kanada – norđur af fylkjunum Alberta og Bresku Kólumbíu.

Listsköpun Natalie markast af búsetu hennar á norđurslóđum og hinum langa vetri sem fólk á ţessum slóđum býr viđ. Í fyrirlestrinum segir Natalie frá lífinu í norđurhéruđum Kanada og tengir frásögnina viđ hugmyndir um neyđarviđbrögđ og notar samlíkingu viđ neyđarskýli eins og ţau eru ţekkt á Íslandi.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00