Fara í efni  

Áhugaverđur fyrirlestur um fyrsta Svansvottađa íbúđarhúsiđ á Íslandi

Áhugaverđur fyrirlestur um fyrsta Svansvottađa íbúđarhúsiđ á Íslandi
Fjölmargir sóttu fyrirlestur Finns í VMA í gćr.

Finnur Sveinsson, umhverfis- og viđskiptafrćđingur, flutti afar áhugaverđan fyrirlestur í VMA í gćr um fyrsta Svansvottađa einbýlishúsiđ á Íslandi sem hann og eiginkona hans, Ţórdís Jóna Hrafnkelsdóttir, byggđu og fluttu inn í fyrir réttum tveimur árum, í nóvember 2017. Síđan hefur Finnur haldiđ um eitthundrađ fyrirlestra um byggingu hússins ţar sem hann dregur fram ýmis atriđi sem gera húsiđ öđruvísi en önnur hús. Fyrir fyrirlestrinum stóđ byggingadeild VMA í samstarfi viđ Byko.

Finnur lýsti ţví ađ hugmyndin ađ húsinu hafi fyrst skotiđ upp kollinum hjá ţeim hjónum fyrir hálfum öđrum áratug ţegar ţau bjuggu í Svíţjóđ, sjálfur hafi hann starfađ árum saman viđ ráđgjöf í umhverfismálum og ţví hafi máliđ veriđ ţeim skylt. Ţau fluttu til Íslands áriđ 2007 og bygging vistvćns húss lét ţau ekki í friđi og hugmyndin varđ loks ađ veruleika. Ţau fengu lóđ fyrir húsiđ á Urriđaholti, innan bćjarmarka Garđabćjar, og hófust handa áriđ 2015. Finnur sagđi ađ međ byggingu hússins hafi ţau viljađ sýna fram á ţađ vćri vel unnt ađ byggja umhverfisvćnt hús á Íslandi. Rétt sé ađ hafa í huga í ţessu sambandi ađ byggingariđnađurinn standi fyrir 40-50% kolefnisspors í heiminum og ţví sé til mikils ađ vinna ađ huga meira ađ ţessum málum og lćkka ţessa tölu. Sóun á mat sé mikil en hún sé einnig mikil í byggingariđnađi.

Finnur upplýsti ađ fermetrinn í húsinu hafi kostađ 500 ţúsund krónur. Um sé ađ rćđa hönnunarhús međ ýmsar lausnir sem hafi ekki allar veriđ ódýrar og nefnir hann í ţví sambandi bogavegg.  „Ef ţiđ eruđ ađ fara ađ byggja hús,“ sagđi hann brosandi viđ ţéttsetinn salinn í VMA, „hafiđ ţá ekki bogavegg í ţví.“ Finnur sagđi ekki flóknara ađ byggja vistvćnt hús en ţađ ţurfi ađra hugsun og ađra nálgun á hlutina. Í ţví sambandi nefndi hann mikla áherslu á orkunýtingu. Ţar ţurfi m.a. ađ horfa til einangrunar hússins en ţađ er allt einangrađ ađ utan. Orkunotkunin í húsinu er 121 kwh á fermetra samanboriđ viđ 240 kwh ađ međaltali á Íslandi. Í Norđur-Svíţjóđ er orkunotkunin ađ međaltali um 110 kwh sem kemur til af betri einangrun, ađ sögn Finns, og einnig nefnir hann betri loftrćstingu. Í húsi sínu hafa Finnur og Ţórdís Jóna loftskiptikerfi sem hann segir ađ virki mjög vel og spari orku umtalsvert. Uppkomiđ hafi slíkt kerfi kostađ um 1,7 milljónir króna. Finnur nefndi einnig ađ horft hafi veriđ í ríkum mćli til ţess ađ fyrirbyggja rakamyndum og ţar međ ađ koma í veg fyrir myglu. Hann sagđi ađ hver einasta fjöl í húsiđ hafi veriđ rakamćld til ţess ađ lágmarka hćttuna viđ rakamyndun.

Frekari upplýsingar um húsiđ er hér ađ finna og í Fréttablađinu í gćr, miđvikudaginn 13. nóvember, var viđtal viđ Finn og Ţórdísi Jónu um húsiđ ţeirra.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00