Fara efni  

hugaverur fyrirlestur um einhverfu

hugaverur fyrirlestur um einhverfu
Margrt Bergmann Tmasdttir, kennari vi VMA.

Hva er einhverfa? egar svo risastrt er spurt verur ftt um svr. Einfaldlega vegna ess a einhverfa er allskonar, engir tveir einhverfir einstaklingar eru eins. ess vegna er oft tala um a flk s einhverfurfinu.

vef Einhverfusamtakanna er einhverfa skilgreind svo: Hn birtist v hvernig einstaklingur skynjar sig sjlfan og verldina, samskipti vi ara og myndar tengsl vi flk og umhverfi. Einhverfa er yfirleitt mefdd og kemur fram barnsku. Hn er lk hj flki allt eftir aldri, roska og frni en er til staar t vina. Einhverfueinkenni eru annig breytileg eftir einstaklingum, bi hva varar fjlda og styrk og v er tala um einhverfurf.
Einhverfa er ekki sjkdmur. Greining byggist v a meta upplifun og vibrg einstaklingsins vi umhverfi snu lkum astum. Upplsingar um roska- og hegunarsgu eru einnig mikilvgar. Vi greiningu einhverfu er stust vi aljlegar skilgreiningar. Ef einkenni n tilteknum vimium er tala um einhverfu ea raskanir einhverfurfi. Aspergersheilkenni telst til einhverfurfsins. Algengt er a brn og fullornir einhverfurfi su me msar meraskanir eins og kva, unglyndi, ADHD ea flogaveiki.

emavikunni liinni viku VMA var Margrt Bergmann Tmasdttir kennari, sem kennir nemendum starfs- og srnmsbraut VMA, me fyrirlestur um einhverfu. ar kom margt frlegt fram.

Margrt sndi myndir af nokkrum heimsekktum einstaklingum sem eiga a sameiginlegt a hafa greinst me einhvers konar einhverfu; Bill Gates stofnandi og stjrnarformaur Microsoft, Elon Musk, elisfringur, athafnamaur og forstjri rafblafyrirtkisins Tesla Inc og flug- og geimferafyrirtkisins SpaceX, Susan Boyle, bresk sngkona sem sigrai eftirminnilega sngkeppninni Britains Got Talent ri 2009, Anthony Hopkins, leikarinn heimsfrgi sem hlaut skarsverlaunin fyrir hlutverk sitt Father fyrr essu ri, doktor Temple Grandin, heimsfrgur draatferlisfringur, elisfringurinn Albert Einstein og snska barttukonan Greta Thunberg.

Hj llu essu heimsfrga flki hefur einhverfan ekki veri fyrirstaa, heldur miklu fremur styrkur.

Margrt sagi a einhverfan orsakaist af venjulegum taugaroska sem hfist fsturstigi og ekki vri enn vita af hverju etta gerist. Margar rannsknir leiddu ljs a einhverfa og skyldar raskanir taugaroska vru ttgengar og samkvmt slenskri rannskn vru 19% lkur v a yngra systkini greindist me einhverfu. Samkvmt njustu rannsknum hr landi sagi Margrt a 1,2% slendinga vru skilgreind einhverfurfinu einhverfa vri algengari hj drengjum en stlkum. Str hluti barna greinist ekki fyrr en grunnskla og ess eru mrg dmi a einhverfa greinist ekki hj flki fyrr en fullorinsrum.

Sem fyrr segir eru engir tveir einstaklingar einhverfurfinu eins en engu a sur eru nokkrir samnefnarar. Nefna m myndrna hugsun, sumir einverfir skilja betur a sem er skrifa en sagt, margir eiga erfitt me setja mrk, rhyggja getur birst msum myndum t.d. trekaar spurningar sem orsakast oftar en ekki af kva, mlnotkunin er oft srstk og ess eru mrg dmi a ung flk einhverfurfinu hafi gott vald ensku og kjsi a ra sn milli frekar ensku en slensku. Skynjun einhverfra getur veri mist ofurmikil ea ltil, vnt snerting getur veri gileg fyrir einhverfa, hvai og kliur getur fari illa og ess eru dmi a erfileikar me fer ea brag af mat geti liti t eins og matvendni ea jafnvel trskun.

tengslum vi emavikuna VMA, sem hafi yfirskriftina jafnrtti og kynheilbrigi, sagi Margrt fr v a kynsegin-trans, samkynhneig og kynleysi vri algengara hj einhverfum en einhverfum. hollenskri rannskn fr 2014 hafi komi fram a 15% einverfra skilgreini sig sem trans ea utan kynjatvhyggju samanbori vi 5% hj einhverfum. Margrt sagi a margar konur me Asperger heilkenni hafi sagt fr v a r samsami sig frekar krlum en konum og kenningar vru um tengsl kynhormna og einhverfu.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.