Fara í efni

Áhugaverð grein nemenda í uppeldisfræði 103 á Visir.is

Á visir.is birtist grein eftir 3 nemendur VMA sem eru í áfanganum uppeldisfræði 103. Greinin er skrifuð í tilefni af 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi sem er árlegt átak um allan heim.Á visir.is birtist grein eftir 3 nemendur VMA sem eru í áfanganum uppeldisfræði 103. Greinin er skrifuð í tilefni af 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi sem er árlegt átak um allan heim.
Í ár er áherslan á heimilisfrið - heimsfrið. Í uppeldisfræði 103 fjöllum við meðal annars um fjölskylduna frá ólíkum sjónarhornum. Þessir þrír nemendur notuðu tækifærið og unnu verkefni í áfanganum á þennan hátt.

Hér er slóðin að greininni.

Nemendurnir eru Baldur Stefánsson, Brynjar Árnason og Jóhannes Guðmundsson en þeir eru í uppeldisfræði 103 hjá Valgerði Dögg Jónsdóttur