Fara efni  

gst rn og Oddrn Inga framhaldssklameistarar

gst rn og Oddrn Inga framhaldssklameistarar
Framhaldssklameistararnir gst og Oddrn.

gst rn Visson og Oddrn Inga Marteinsdttir, nemendur VMA, eru framhaldssklameistarar 10 km hlaupi, en auk ess a vera almenningshlaup var keppt til framhaldssklameistara Flensborgarhlaupinu Hafnarfiri gr.

milli fjrutu og fimmtu skokkarar r VMA, bi nemendur og kennarar, tku gr tt 5 og 10 km vegalengdum Flensborgarhlaupinu Hafnarfiri. etta er anna skipti sem hpur r VMA tekur tt hlaupinu en sasta ri tku tt rettn nemendur og fjrir starfsmenn VMA. essi vaski hpur hlaupara sem tk tt Flensborgarhlaupinu gr fr grmorgun suur yfir heiar og tk tt hlaupinu sdegis. Hpurinn gisti san ntt Flensborgarskla og kemur aftur norur dag.

Auk ess a vera almenningshlaup er Flensborgarhlaupi framhaldssklahlaup og v voru krndir framhaldssklameistarar 10 km hlaupi. Oddrn Inga Marteinsdttir, sem keppti flokki 17 ra og yngri, var framhaldssklameistari kvennaflokki tmanum 56:26 mn og gst rn Visson sigrai karlaflokki, en hann keppti flokki 18 ra og eldri, tmanum 38:23 mn. au kepptu bi Flensborgarhlaupinu fyrra og bttu bi tma sna umtalsvert, Oddrn Inga um sem nst sj mntur og gst rn um rskar rjr mntur.

Anna Berglind Plmadttir, enskukennari VMA og hlaupari, sigrai 10 km kvennaflokki, eins og fyrra, tmanum 39:17 sem er um einnar mntu bting fr v fyrra.

Auk nnu Berglindar hlupu tveir VMA-kennarar; Sunna Hln Jhannesdttir hljp 10 km og ris Ragnarsdttir hljp 5 km. Fjri kennarinn essari hlaupafer VMA nemenda og kennara er Hilmar Frijnsson, sem var myndavlinni og keyri auk ess rtuna.

fimmta hundra manns tku tt Flensborgarhlaupinu og segir Anna Berglind Plmadttir a eftir hafi veri teki a svo str hpur kmi fr Akureyri til ess a taka tt hlaupinu. Okkur var akka srstaklega fyrir tttkuna og Flensborgarsklinn stefnir a v a endurgjalda essa heimskn okkar me v a koma norur vor egar vi hlaupum VMA/MA hlaupi. etta var allan htt mjg skemmtilegt, segir Anna Berglind.

Hr m sj ll rslit Flensborgarhlaupinu gr.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.