Fara í efni  

Aftur í skólann

Aftur í skólann
Nýnemar sćkja stundatöflur sínar í VMA í gćr.

Ţá byrja hjólin ađ snúast á nýjan leik eftir sumarfríiđ. Í dag, ţriđjudaginn 21. ágúst, hefst kennsla samkvćmt stundaskrá.

Opnađ var sl. fimmtudag fyrir stundatöflur í Innu og nýnemar komu í skólann í gćr og fengu afhentar sínar stundatöflur og hittu umsjónarkennara og starfsfólk skólans og einnig áttu nýir og endurinnritađir nemendur fund međ námsráđgjafa.

Ţađ var gaman ađ sjá eftirvćntinguna og gleđina í augum nýnema ţegar ţeir komu í fyrsta skipti í skólann í gćr. Ţeir eru bođnir sérstaklega velkomnir til náms í VMA – og auđvitađ einnig eldri nemendur sem gaman verđur ađ hitta aftur eftir sumarleyfi.

Heildarfjöldi nemenda á haustönn er um 1040 sem er svipađur nemendafjöldi og á haustönn 2017. Nýnemar eru um 230, töluvert fleiri en á haustönn 2017.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00