Fara efni  

Afrekskrakkar frjlsrttum

Afrekskrakkar  frjlsrttum
Fannar Logi og Stefana Daney.

Stefana Daney Gumundsdttir, frjlsrttakona r Eik Akureyri og nemandi VMA, er sannkllu afrekskona frjlsrttum og a undirstrikai hn enn einu sinni slandsmti fatlara innanhss frjlsrttum Reykjavk um lina helgi. Hn keppti sex greinum mtinu - 60, 200, 400 og 800 metra hlaupi, hstkki og langstkki - og sigrai r allar. Og ekki ng me a, hn setti slandsmet nokkrum greinum. ar me er hn handhafi slandsmeta snum flokki tta keppnisgreinum; langstkki, hstkki, spjtkasti og 60, 100, 200, 400 og 800 metra hlaupum Hr eru myndir fr rttasambandi fatlara af Stefanu Daneyju slandsmtinu Reykjavk um sustu helgi.

Afreksrttamaurinn Jn Margeir Sverrisson, sem hefur heldur betur gert garinn frgan sundi, hefur n frt sig yfir frjlsrttir og er egar byrjaur a spa a sr verlaunum. Jn Margeir, sem er unnusti Stefanu Daneyjar, setti fjgur slandsmet mtinu, 200, 400, 800 og 1500 metra hlaupum.

Annar VMA-nemandi, Fannar Logi Jhannesson, ni lka mjg gum rangri slandsmti fatlara frjlsum um lina helgi. Hann var annar 60 metra hlaupi, riji 200 metra hlaupi, riji 400 metra hlaupi, annar 800 metra hlaupi, annar 1500 metra hlaupi, annar hstkki og annar kluvarpi. Fannar Logi btti verulega rangur sinn llum greinum sem hann keppti mtinu.

ess m geta a Eik Akureyri var slandsmeistari flaga mtinu, vann til 10 gullverlauna mtinu, og fkk a launum veglegan farandbikar.

Stefana Daney og Fannar Logi eru a vonum himinsl me rangurinn slandsmtinu um sustu helgi og akka rangurinn markvissum og rotlausum fingum a undanfrnu. San hafi eim lii mjg vel sjlfu mtinu og a hafi allt skila sr gum rangri.

Stefana Daney, sem verur tvtug essu ri, lkur nmi snu VMA vor. Hn byrjai a fa frjlsrttir desember 2011 og framfarirnar san hafa veri vintri lkastar. vetur hefur Egill Valgeirsson jlfa hana en hann er jlfari hj Eik Akureyri og smuleiis hefur hn noti leisagnar ekki merkari frjlsrttajlfara en Gsla Sigurssonar. Auk hinna venjubundnu finga Boganum segist Stefana Dagn vera dugleg a fara styrktarjlfun Rktinni og hn skipti verulega miklu mli. rangurinn slandsmtinu kom mr skemmtilega vart en g var vel undirbin, lei vel sjlfri keppninni og hitti ga daga, segir Stefana Daney.

Fannar Logi er sautjnda aldursri og byrjai nm sitt VMA sl. haust. Hann ekki langan feril a baki frjlsrttum, byrjai ar fyrra fyrir eggjan jlfarans Egils Valgeirssonar. Og hann segist hreint ekki sj eftir v a hafa skellt sr frjlsrttir, honum gangi vel og hafi n miklum framfrum og s ess fullviss a hann eigi miki inni, enda stutt san hann byrjai a fa og v eigi hann margt lrt. Auk frjlsrttanna fir Fannar Logi sund hj Sundflaginu ni.

Sem kunnugt er skiptist tmabil frjlsrttamanna vetrar- og sumartmabil. essum tma rs er keppt innanhss en san egar sl hkkar lofti vor frast fingarnar t og utanhss keppnistmabili tekur vi. a minnsta er ljst a bi Stefana Daney og Fannar Logi stefna slandsmt fatlara utanhss sem fer fram fyrstu helgina jl Selfossi. Og san er einnig mguleiki tttku mti erlendis nsta sumar.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.