Fara í efni  

Afhentu sveinsbréf í rafvirkjun

Afhentu sveinsbréf í rafvirkjun
Guđni Guđjónsson (lengst t. vinstri) međ nýsveinum
Um síđustu helgi afhentu fulltrúar sveinsprófsnefndar í rafvirkjun nýsveinum í rafvirkjun sveinsbréf sín í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Ađ ţessu sinni voru tíu sveinsbréf afhent og voru ţessir nýsveinar í rafvirkjun, sem tóku sveinspróf í júní sl., í námi annađ hvort í Verkmenntaskólanum á Akureyri eđa Fjölbrautaskóla Norđurlands vestra á Sauđárkróki.
Fulltrúar sveinsprófsnefndar viđ afhendingu sveinsbréfanna voru Sigurđur Sigurđsson, formađur nefndarinnar, og Ólafur Sigurđsson, sem á sćti í sveinsprófsnefnd. Hann hefur árum saman haldiđ utan um sveinspróf í rafvirkjun á Akureyri. Einnig var mćttur í Hof Guđni Guđjónsson, sviđsstjóri hjá Rafmennt - frćđslusetri rafiđnađarins. 
Međfylgjandi mynd tók Óskar Ingi Sigurđsson, brautarstjóri rafiđngreina í VMA.
 

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00