Fara í efni  

Afhending sveinsbréfa til nýsveina í rafiđngreinum

Afhending sveinsbréfa til nýsveina í rafiđngreinum
Nýsveinar, kennarar og fulltrúar rafiđnfélaga.

Nýsveinar í rafiđngreinum - rafvirkjun og rafeindavirkjun - fengu afhent sveinsbréf sín viđ athöfn í Menningarhúsinu Hofi sl. föstudag. Fimm af níu nýsveinum voru mćttir til ađ taka viđ sínum sveinsbréfum en sveinsprófin voru í júní sl.

Nýsveinarnir níu eru: 

Ađalsteinn Tryggvason, Brynjar Morgan Gunnarsson, Gabríel Snćr Jóhannesson, Gunnar Anton Njáll Gunnarsson, Hjörtur Ţórarinsson, Ingimar Atli Knútsson, Ólafur Ingi Sigurđsson, Sigurjón Ţór Guđmundsson og Viktor Már Einarsson. 

Af ţessum níu nýsveinum lauk Gabríel Snćr sveinsprófi í bćđi rafvirkjun og rafeindavirkjun.

Átta af níu nýsveinum luku námi sínu í VMA. Brynjar Morgan nam rafvirkjun viđ Fjölbrautaskóla Norđurlands vestra á Sauđárkróki.

Sveinsbréfin afhentu Ţór Pálsson, framkvćmdastjóri Rafmenntar, Kristján Ţórđur Snćbjarnarson, formađur Rafiđnađarsambandsins, Jón Ólafur Halldórsson, formađur sveinsprófsnefndar, og Finnur Víkingsson frá Rafiđnarfélagi Norđurlands. Einnig voru mćttir kennarar í rafiđngreinum í VMA; Óskar Ingi Sigurđsson, Ari Baldursson og Guđmundur Ingi Geirsson, Baldvin B. Ringsted, sviđsstjóri verknáms í VMA, og ađstandendur nýsveina.

Hér má sjá myndir sem voru teknar viđ ţetta tćkifćri. Á einni myndinni eru nýsveinarnir fimm sem mćttu til móttöku sveinsbréfanna, á annarri eru ţeir međ kennurunum í VMA og á ţeirri ţriđju eru nýsveinarnir međ kennurunum og fulltrúum Rafmenntar, Rafiđnađarsambandsins, sveinsprófsnefndar og Rafiđnađarfélags Norđurlands.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00