Fara efni  

Afhending sveinsbrfa til nsveina rafingreinum

Afhending sveinsbrfa til nsveina  rafingreinum
Nsveinar, kennarar og fulltrar rafinflaga.

Nsveinar rafingreinum - rafvirkjun og rafeindavirkjun - fengu afhent sveinsbrf sn vi athfn Menningarhsinu Hofi sl. fstudag. Fimm af nu nsveinum voru mttir til a taka vi snum sveinsbrfum en sveinsprfin voru jn sl.

Nsveinarnir nu eru:

Aalsteinn Tryggvason, Brynjar Morgan Gunnarsson, Gabrel Snr Jhannesson, Gunnar Anton Njll Gunnarsson, Hjrtur rarinsson, Ingimar Atli Kntsson, lafur Ingi Sigursson, Sigurjn r Gumundsson og Viktor Mr Einarsson.

Af essum nu nsveinum lauk Gabrel Snr sveinsprfi bi rafvirkjun og rafeindavirkjun.

tta af nu nsveinum luku nmi snu VMA. Brynjar Morgan nam rafvirkjun vi Fjlbrautaskla Norurlands vestra Saurkrki.

Sveinsbrfin afhentu r Plsson, framkvmdastjri Rafmenntar, Kristjn rur Snbjarnarson, formaur Rafinaarsambandsins, Jn lafur Halldrsson, formaur sveinsprfsnefndar, og Finnur Vkingsson fr Rafinarflagi Norurlands. Einnig voru mttir kennarar rafingreinum VMA; skar Ingi Sigursson, Ari Baldursson og Gumundur Ingi Geirsson, Baldvin B. Ringsted, svisstjri verknms VMA, og astandendur nsveina.

Hr m sj myndir sem voru teknar vi etta tkifri. einni myndinni eru nsveinarnir fimm sem mttu til mttku sveinsbrfanna, annarri eru eir me kennurunum VMA og eirri riju eru nsveinarnir me kennurunum og fulltrum Rafmenntar, Rafinaarsambandsins, sveinsprfsnefndar og Rafinaarflags Norurlands.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.