Fara efni  

Afhending stundatflu

Starfsflk VMA bur nemendur sklans velkomna til starfa haustnn 2013 og skar eim gs gengis nminu. Afhending stundataflna fyrir haustnn verur mivikudaginn 21. gst og kennsla hefst samkvmt stundatflu fimmtudaginn 22. gst kl. 9:55.

Starfsfólk VMA býður nemendur skólans velkomna til starfa á haustönn 2013 og óskar þeim góðs gengis í náminu.
Afhending stundataflna fyrir haustönn verður miðvikudaginn 21. ágúst og kennsla hefst samkvæmt stundatöflu fimmtudaginn 22. ágúst kl. 9:55.
Stundatöflur verða afhentar 21. ágúst í Gryfjunni - aðalsal skólans sem hér segir:

Kl. 9:30 - 10:00   Útskriftarnemar
Kl. 10:00 - 11:00  Félagsfræðabraut, náttúrufræðibraut og vélstjórnarbraut
Kl. 11:00 - 12:00  Aðrar brautir
Kl. 13:00 - 14:00  Nýir nemendur

Nýnemar (nemendur fæddir 1997 og eru að byrja nám í framhaldsskóla) mæta á fund með umsjónarkennurum sínum fimmtudaginn 22. ágúst kl. 8.30 í Gryfjunni aðalsal skólans. Aðrir nýir nemendur í VMA og þeir sem eru að koma aftur í skólann eftir hlé á námi mæta líka í Gryfjuna kl. 8.30 þar sem námsráðgjafar hitta hópinn og fara yfir ýmsa praktíska hluti í skólastarfinu. Mikilvægt er að nemendur mæti á þessa fundi.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.