Fara efni  

Afgreislutmi prfdaga bkasafni VMA

Kæru nemendur

Við biðjum ykkur að skoða vel í töskurnar ykkar og á skrifborðinu hvort nokkuð leynist bók, tímarit eða ljósrit frá bókasafninu og vinsamlegast skila þá hið fyrsta.  

Afgreiðslutími á bókasafni VMA prófdagana :
mán – fim : 8 – 18.00
fös : 8 – 16.00

Ekki gleyma lesstofunni....

Gangi ykkur vel í prófunum !


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.