Fara efni  

Af dum, vinmi og transistorum

Af dum, vinmi og transistorum
Lningar krefjast athygli og nkvmni.

Vinm, ttir, skautaur ttir, da, ljsda, stillivinm, transistor. Allt eru etta grunnhugtk rafmagnsfrinni sem nemendur grunndeild rafina urfa a hafa hreinu.

egar liti var inn kennslustund hj Magna Magnssyni grunndeild rafina voru nemendur annrri nn a taka fyrstu skrefin v a setja saman lst. Lningar er a allra fyrsta sem arf a gera og rifjuu nemendur upp grunnatrii lningar sem eir lru fyrstu nninni sinni grunndeildinni fyrir ramt. Allt er etta gert eftir knstarinnar reglum, rttri r, og arf a gta fyllstu nkvmni. Allt verur etta a virka rtt og eins og lagt er upp me.

haustnn voru nemendur fanga mlminaarbraut ar sem eir smuu kassa utan um lstina en nna er sem sagt komi a nsta skrefi, sem er a setja saman lstina sjlfa og koma henni fyrir kassanum.

essi fangi grunndeild rafina annarri nn heitir Tkjasmi 1 og eins og segir lsingu fangans f nemendur jlfun smi rafeindarsa me a.m.k. tu hlutum. Nemendur jlfast v a lesa og vinna eftir teikningum, lra um virkni og hlutverk hluta, sma rsir og nota mlitki til ess a kanna virkni rsanna og tta sig v hvaa afleiingar a hefur ef einstaka hlutir bila. Einnig f nemendur jlfun v a framkvma einfalda bilanaleit me notkun mlitkja.

Grunndeild rafina er fjrar annir og fyrir verandi rafvirkja btast vi tvr annir ef nemendur fara samning hj meistara en rjr ef valin er svokllu sklalei. eir nemendur sem velja rafeindavirkjun taka smuleiis fjrar annir grunndeild og san taka vi rjr annir rafeindavirkjun.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.