Fara í efni  

Ćfingin skapar meistarann

Ćfingin skapar meistarann
Ćfing í permanenti.

Ţađ er međ nám í hársnyrtiiđn eins og svo margt annađ ađ ćfingin skapar meistarann. Ţegar litiđ var inn í kennslustofu í hársnyrtiiđn í vikunni voru nemendur á fimmtu önn, sem ljúka námi nćsta vor, ađ vinna međ permanent. Ţessi áfangi er sá fimmti sem nemendur taka í permanenti – ţeir hafa tekiđ einn permanentáfanga á hverri önn frá upphafi námsins -  og segir Hildur Salína Ćvarsdóttir kennari ađ smám saman sé aukiđ viđ ţekkinguna á ţessu sviđi á hverri önn, til ađ byrja međ sé fyrst og fremst fariđ í grunnatriđin en síđan prófi nemendur sig áfram međ mismunandi útfćrslur á upprúlli og notkun á ţeim efnum sem notast sé viđ í permanenti. Hildur Salína segir mikilvćgt ađ gera margar slíkar ćfingar, á ţessari önneru  níu ćfingar í permanenti, ţví ţađ sé fyrst og síđast ćfingin sem skapi meistarann.

Ađ ţessari önn lokinni eiga útskriftarnemendur eftir eina önn í hársnyrtiiđn. Ţetta er fyrsti hópurinn sem mun ljúka sex anna námi í greininni frá VMA. Í samstarfi viđ hársnyrtistofur hefur veriđ unniđ ađ ţví ađ ţróa vinnustađaţjáfun og vinna nemendur á stofum samtals í tuttugu vikur. Ţessi útfćrsla á vinnustađaţjálfun í hársnyrtiiđn í VMA er nýmćli og er ánćgja međ hvernig til hefur tekist, bćđi af hálfu atvinnulífsins og skólans. Dćmi er um ađ út úr vinnustađaţjálfuninni hafi nemendur komist á samning en áskilinn tími námssamnings er 72 vikur áđur en nemendur geta tekiđ sveinspróf.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00