Fara í efni

Æfing fyrir brautskráningu

Útskrift
Útskrift

Æfing verður í Hofi föstudaginn 22. maí kl. 12.   Brautskráningarhúfurnar eru komnar í hús og er hægt að sækja þær á skrifstofu VMA sem er opin frá kl. 8 - 15.  Hver brautskráningarnemi getur tekið með sér fjóra gesti og fá nemendur miða fyrir gesti sína á æfingunni á föstudaginn.  Brautskráningin verður síðan í Hofi kl. 10 laugardaginn 23. maí og eiga brautskráningarnemar að mæta kl. 9:15.